ALAVIS

ABOUT ME

Hæhæ,

Velkomin á bloggið mitt!

Síðustu sex árin hef ég haldið úti lífsstílsblogginu Alavis.is þar sem ég fjalla um mitt daglega líf & áhugamál.
Þar ber helst að nefna tísku, hönnun, ljósmyndun, ferðalög, matargerð og margt fleira.

Ég vona að þið hafið gaman að því að lesa bloggið.

Tinna

p.s. ef spurningar vakna þá er best að senda mér póst á: alavis@alavis.is