Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur og takk fyrir samfylgdina á árinu 2020! Þó svo að árið hafi verið óvenjulegt er margt sem hægt er að vera þakklátur fyrir. Þannig að skál fyrir góðri heilsu og bjartari tímum á nýja árinu 2021.
Megi gæfan fylgja þér hvar sem þú ert og hvert sem þú ferð.