ALAVIS
December 25, 2019

Gleðileg jól

Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakka um leið samfylgdina á árinu sem er að líða.

Jólin okkar eru búin að vera einstaklega notaleg og hlakka ég mikið til þess að fagna nýja árinu eftir nokkra daga.

Gullið mitt var svo spennt yfir öllum pökkunum..

Ég var líka spennt.. ;)

Jólaborðið..

Ég ákvað að nota hvítt, fjólublátt og silfur í ár ásamt lifandi blómum. Það passaði vel við jólatréð :)

Ég vona að þið séuð að njóta hátíðarinnar.