August 16, 2017
NÆRINGARRÍKT BOOST

Það er sérstaklega frískandi að byrja daginn á þessu berjaboosti. Enda er það fullt af næringarefnum.
Boostið inniheldur:
➺ 3 msk Grísk jógúrt frá Gott í matinn➺ 6 stór frosin jarðarber➺ 1 bolli fersk bláber➺ 1 bolli gojisafi (þessi hér)➺ 1 msk chia fræ➺ 1 pera sem búið er að skræla➺ 2 msk þunnt hunang.
Allt sett í blandara og hellt í glös!


Ég vona að þetta bragðist vel!
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()