ALAVIS
October 13, 2021

UMSK champions 2021

Á sunnudaginn kepptu Ísabella og Emil á UMSK danskeppninni sem haldin var í Kórnum í Kópavogi. Þau stóðu sig ótrúlega vel og voru í 1. sæti í latin og 2. sæti í ballroom undir 10. ára. Ég gæti ekki verið stoltari af 7. ára skottunni minni sem var yngsti keppandinn í þessum hópi. Eftir rétt rúmlega þrjár vikur eða þann 6. nóvember keppa þau síðan aftur.

Til hamingju með árangurinn elsku ástin mín ;* Mamma er svo óendanlega stolt af þér <3